Á Íslandi fá auglýsingarnar sem eru frumsýndar yfirleitt meiri umfjöllun en Super Bowl leikurinn sjálfur.
Fyrir þá sem ekki vita er Super Bowl úrslitaleikurinn í ruðningi í USA
Þetta er sá sjónvarpsviðburður í Bandaríkjunum nær mestu áhorfi – talað er um 100 milljónir áhorfenda. Það er sambærilegt við uþb. 100 þúsund manns á Íslandi. Sem sagt enginn sjónvarpsviðburður nær hærri dekkun.
Það er ástæðan fyrir því hve dýrt er að auglýsa í Super Bowl – dekkun. Hún er verðmæt. Það er ekkert mál að kaupa tíðni, en það er erfiðara að ná upp dekkun án þess að mikið fari til spillis af auglýsinga fé.
Hér fyrir neðan eru nokkrar af þeim Super Bowl auglýsingum sem hafa þótt hvað sniðugastar undanfarin ár:
Það er ekkert grín að smala köttum
Doritos–snakk fyrir pakk
Myndin sökkað, auglýsingarnar voru sniðugar.
Það virðist fyndnara að níðast á köttum en hundum.