ebay hefur frá fyrstu tíð verið með mjög “heimagert” merki. Eins og svo margir aðrir hafa þeir nú breytt merkinu sínu og í stíl við það sem sést hefur undanfarið er einfalt og stílhreint leiðin sem er farin. Þeir segjast vera að uppfæra ásýndina fyrir heimsmarkaðinn. Eða eBay: A new look for the global online marketplace.
Ekki er langt síðan við sáum Microsoft fara í gegnum það sama – Sjá hér. Er þetta framför, eða hefði betur verið heima?
Our refreshed logo is rooted in our proud history and reflects a dynamic future.Shopping anytime, anywhere? This is the new eBay.Today, we’re still focused on connecting buyers and sellers, anytime, anywhere, to the things they need and love.