fbpx

Og nú uppfærir ebay sína ásýnd

by | Sep 13, 2012 | Branding | 0 comments

 

ebay hefur frá fyrstu tíð verið með mjög “heimagert” merki.  Eins og svo margir aðrir hafa þeir nú breytt merkinu sínu og í stíl við það sem sést hefur undanfarið er einfalt og stílhreint leiðin sem er farin.  Þeir segjast vera að uppfæra ásýndina fyrir heimsmarkaðinn.  Eða eBay: A new look for the global online marketplace.

Ekki er langt síðan við sáum Microsoft fara í gegnum það sama – Sjá hér.  Er þetta framför, eða hefði betur verið heima?

 

Our refreshed logo is rooted in our proud history and reflects a dynamic future.Shopping anytime, anywhere? This is the new eBay.Today, we’re still focused on connecting buyers and sellers, anytime, anywhere, to the things they need and love.

via eBay: A new look for the global online marketplace..

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...