Lífið er dýrt,
dauðinn þess borgun.
Drekkum í kveld,
iðrumst á morgun.
Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig - kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síðar að hafa ekki náð markmiðinu. En hvort er betra að...
Það er aldagömul hefð að strengja áramótaheit. Andstætt því sem margir virðast halda verða þau ekki að tengjast holdarfari 🙂 Áramótaheit tengjast gjarnan því að standa sig betur, vera betri, gera betur. Notum tækifærið núna og strengjum nokkur markaðslega...