Það er tiltölulega langt mál að svara þeirri spurningu? Hér eru þó 3 myndbönd sem gera atlögu að því að svara því á áhugaverðan máta. Eitt er alveg víst og mikilvægt að vita. Brand er EKKI logo, það er ekki letur, litir eða auglýsing.
Super Bowl 2021 auglýsingar
Það hefur borið minna á umfjöllun um Super Bowl LV auglýsingar en í venjulegu árferði. Helstu fréttirnar hafa verið um að Coke, Pepsi og Budweiser ætli að nota peningana í annað og ekki setja í rándýra auglýsingu. Höfum í huga að 30 sekúndur kosta $5,5 milljónir...