Ekki ósvipað Superbowl, er HM mikil auglýsinga veisla (að því gefnu að þú hafir gaman að auglýsingum). Það er þó enginn “HM hálfleikur” þar sem allar stóru HM auglýsingarnar eru sýndar. Í staðin má skoða hvaða auglýsingar hlutu mest áhorf á YOUTUBE. Rétt er að taka fram að þetta hefur ekkert að segja um hver áhrifaríkar þessar auglýsingar eru – bara hve vinsælar þær voru.
Eftirfarandi eru þær 10 auglýsingar sem hlutu flest áhorf á YOUTUBE í júní. Þetta eru alls ekki allt HM auglýsingar. Líklega vegna þess að bandarískur almenningur er með fótboltaþroskafrávik – skilur ekki hinn fallega leik. En þær vinsælustu eru HM auglýsingar. Slagurinn var að vanda milli NIKE og Adidas, en líkt og fyrir síðustu Ólympíuleika henti BEATS sér í slaginn og stóð sig nokkuð vel. Nike stendur þó uppi sem “sigurvegari”, þ.e. með flest áhorf.
Jay Z + Beats by Dre “Jungle Remix”
- Birt: 15. Júní 2014
- Áhorf: 835.458
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=XVp-JDOUphc’]
Dockers “#StopDadPants”
- Birt: 11. Júní 2014
- Áhorf: 842.594
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=cDyVT9yhnTE’]
Johnson & Johnson “Distinctly Dad”
- Birt: 6. Júní 2014
- Áhorf: 864.945
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=ukz74aLMvhc’]
Stella Artois UK “Perfectionists: Rufus – The Real Hawk-Eye”
- Birt: 22. Júní 2014
- Áhorf: 1.523.131
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=_uxgiB6oEQA’]
Newcastle Brown Ale “Stephen Merchant Presents: If We Won”
- Birt: 25. Júní 2014
- Áhorf: 2.019.560
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=h1YvJBwC4xQ’]
Dove Men+Care “#RealDadMoments”
- Birt: 9. Júní 2014
- Áhorf: 11.399.203
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=7Jpb2_YdxYM’]
Always “#LikeAGirl”
- Birt: 26. Júní 2014
- Áhorf: 17.300.046
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=XjJQBjWYDTs’]
Adidas “House Match”
- Birt: 6. Júní 2014
- Áhorf: 17.752.880
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=BDUIuzIwwTU’]
Beats by Dre “The Game Before The Game”
- Birt: 5. Júní 2014
- Áhorf: 20.705.113
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=v_i3Lcjli84′]
Nike Football “The Last Game”
- Birt: 6/9/2014
- Áhorf: 59.551.798
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=Iy1rumvo9xc’]
Byggt á lista af ADWEEK