… og þess vegna fáum við aldrei að sjá svona auglýsingar í íslensku sjónvarpi.
Árið 2008 gerði Smirnoff tveggja ára “Comercial partnership” samning við Manchester United. Megin ástæðan er sterkur samhljómur milli þessara tveggja vörumerkja í Asíu.
Mitt mat; það er í besta falli erfitt að skilja þessa tengingu, en auglýsingin er samt flott.
Auglýsingin er framleidd eingöngu til birtingar í Asíu.