Við þurfum að þekkja viðskiptavinina til þess að geta haldið þeim og þjónað þeim betur. Til þess þurfum við að afla upplýsinga frá þeim. Best er að safna upplýsingum í gegnum framlínustarfsmenn fyrirtækisins. Þei...
› Lesa meiraUm hvað snýst Relationship Marketing? 1. Hluti
Fyrirtæki eru alltaf að finna nýjar og frumlegar leiðir til að laða að og ná í nýja viðskiptavini en gera oft lítið sem ekkert til að þjóna núverandi viðskiptavinum og halda þeim ánægðum. Af þeim sökum getur brotfal...
› Lesa meiraLeystu vandann betur en aðrir
Í kapphlaupi þarft þú bara að vera sekúndubroti á undan til að vinna. Mögulega var sá sem keppti við þig næstum því jafn fljótur. Stóð sig kannski ofboðslega vel. Á jafnvel lof skilið. En það dugar ekki - sá...
› Lesa meiraÞað var kátt á Þóroddsstöðum (myndir)
Við þökkum þeim sem kíktu til okkar í Innflutningsglögg fimmtudaginn 25. nóvember 2010. Það voru nokkrir sem við söknuðum, en það var ekki að sjá að nokkur hefði látið sig vanta. Húsið var fullt frá 17-19. Þeir ...
› Lesa meiraMarkaðsmenn ársins góð fyrirmynd?
Það er alltaf skemmtilegt að fylgjast með hver vinnur íslensku markaðsverðlaunin. Stundum vegna þess að það er svo verðskuldað að gaman er að gleðjast yfir að einhver sem hefur staðið sig vel skuli verðlaunaður, stund...
› Lesa meira