Þessi auglýsing var birt í Fréttablaðinu í dag.
Flestir taka þessu væntanlega létt. Líta á þetta sem furðulega hegðun einhverra öfgamanna. Fyrir flest okkar er erfitt að skilja hvað fær fólk til að eyða +-200 þús. í svona birtingu?
Auk þess að pæla í því hver í ósköpunum eyðir peningum í svona má velta fyrir sér eftirfarandi:
- Á fjölmiðill að birta hvað sem er svo fremi það brýtur ekki lög?
- Hefur fjölmiðill heimild til að neita að auglýsingu sem þeir telja ekki við hæfi?
Hvað finnst þér?
Gerðu í það minnsta gott úr helginni, þetta er nú einu sinni ein sú síðasta 🙂