Það er aldagömul hefð að strengja áramótaheit. Andstætt því sem margir virðast halda verða þau ekki að tengjast holdarfari 🙂
Áramótaheit tengjast gjarnan því að standa sig betur, vera betri, gera betur. Notum tækifærið núna og strengjum nokkur markaðslega áramótaheit. Notum tækifærið og vöndum okkur í markaðsstarfinu okkar. Aukum fagmennsku í markaðsstarfi og ekki grípa bara næsta tilboð sem gefst í birtingum.
Ef þú gerir bara eitthvað, gerist bara eitthvað.
Notum aðferðafræði markaðsfræðinnar til að gera betur. Gerum stefnu og áætlun. Framkvæmum og fylgjum eftir markaðsáætlunni.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.
Birt með leyfi Tom Fishburn – Marketoonist.
Uppfært og endurbirt af vert.is síðan … fyrir löngu.