Öll áttum við Nokia síma á einhverjum tímapunkti. Hjá flestum var þetta fyrsti GSM síminn – upphafið af nútímanum 🙂 Minn var 5110. Þú manst ábyggilega hvað þinn fysti hét – 3210, 3510i ,6210, 6310i, e51, 6100, 6610, 6303i, asha206, 5235 eða 6020 – listinn er langur.
Nú eru margir af þessum gömlu góðu Nokia símum komnir saman í nýrri auglýsingu sem skartar herbergi sem er fullt af svokallaðri Rube Goldberg vél.
Myndbandið heitir “History in the making” og var sett saman til að halda uppá, eða fagna samruna Nokia og Microsoft. Punkturinn gæti verið: þetta byrjaði allt með einu símtali og þetta virkar eins og vel smurð vél.
Aðrar “Rube Goldberg” auglýsingar:
og sú sem mér finnst best einföldust og best
Panera Bread — Live Consciously. Eat Deliciously.