fbpx

Hver hefði trúað því að súkkulaðikúlur ættu afmæli?

by | Oct 2, 2012 | Skemmtilegt | 0 comments

Hann Heiddi er lítill.
Hann er þrítugur ,,trítill”
með augu svo falleg og skær.
Hann er bara sætur,
jafnvel eins, er hann grætur
og hugljúfur þegar hann hlær.

 

 

Til hamingju með afmælið Kúturinn okkar.  Það er einlæg okkar á VERT að afmælisgjöfin færi þeir eitthvað meira en bara órofinn 8 klst. svefn.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar