Einn af mörgum kostum þess að eiga þekkt vörumerki er að fólk þarf bara smá áminningu til að verða hugsað til þín. Það þarf ekki að sjá nafnið og merkið til að muna. Það dugar að sjá bara hluta. Eitt lítið tákn, lit eða form.
Hér er dæmi um nokkur merki sem búið einfalda – reyndar ansi þekkt merki, en þekkir þú þau öll?