David Becham er var að taka upp auglýsingar fyrir Diet Pepsi á einhverri strönd í USA nýlega þegar þetta myndband var tekið upp. Það er í það minnsta sagan.
Almennt er talað um að þetta sé fake og um sé að ræða tilraun Pepsi til að búa til viral dæmi.
Hvað heldur þú?
Spurningarnar eru tvær:
- má “ljúga” í viral?
- Er þetta mögulegt? Það er gat David Becham hitt í þessar 3 tunnur?
[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=RTLVMKtn0Ew’]
Eitt frægasta Viral fake ever – Ronaldinho neglir boltanum í slánna ítrekað í nýju Nike skónum sínum. Sjáið hvað gerist á 2:23 🙂 Smá CGI klúður.
Hitt er svo annað að þetta hefur verið gert á Íslandi.
Á fótboltavef TM og Margrétar Láru (mlv.is) voru tvö myndbönd sem nýttu sér CGI til að “blekkja”. Annars vega myndband sem heitir “boltapoki” og hitt heitir “leirdúfubolti”. Því miður er ekki hægt að posta þessu hér vegna þess hvernig vefurinn mlv.is er settur upp.
Til að sjá þetta verðu inná á mlv.is og velur fótboltamyndbönd. Þar finnuru þessi tvö CGI myndbönd.