fbpx

50 dagar í Kevin Lane Keller

by | Jan 13, 2010 | Branding | 1 comment

Smá tribute video í ljósi þess að Branding guruinn Kevin Lane Keller er að mæta til Íslands og leiða okkur í sannleikann um allt sem viðkemur vörumerkjastjórnun. Við hjá VERT Markaðsstofu erum spenntir, enda hafa tveir starfsmenn VERT kennt bókina hans “Stefnumiðuð Vörumerkjastjórnun” (e. Strategic Brand Management) í Háskólanum í Reykjavík.

Fyrirlestri hans má enginn alvöru markaðsmaður missa af.

Í þessu myndskeiði fer hann yfir Brand Planning á einfaldan hátt.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...