Verulega vel í lagt … styttist í mikið fótboltasumar

Stóru fyrirtækin á FMCG markaði nota gjarnan viðburði eins og Evrópumótið í knattspyrnu til að kynna sína vöru.  Þá er ekkert verið að spara.

Hér má sjá dæmi um eina slíka.  Svo er ekki síður áhugavert að sjá “making of” myndbandið.

Það er verið að nota 6 fótboltastjörnur og einn ofur DJ, Calvin Harris, til að búa til einhverja blöndu af fótboltafuna og ofurtónleikum.

Hvað sem menn vilja segja um afraksturinn, þá er alltaf ljóst að þegar um svona stóra viðburði er að ræða er alltaf vel í lagt.

IFRAME Embed for Youtube

Stutt making of myndband.  Ummæli frá stjörnunum: Lionel Messi, Didier Drogba, Fernando Torres, Frank Lampard, Sergio Agüero og Jack Wilshere.

IFRAME Embed for Youtube

 

Að lokum þetta: hvað eru mörg “skot” öðru vísi í þessari útgáfu?

IFRAME Embed for Youtube
Tengdar greinar:
Allt er falt - líka TED fyrirlestrar
Morgan Spurlock (gaurinn sem gerði Super Size me) segir frá reynslunni að gera heimildamyndina The G...
Nokkra af þeim bestu, og allar hinar, frá Super Bo...
Það er eiginlega stór furðulegt hvað það er mikil eftirvænting eftir þessum Super Bowl auglýsingum. ...
Úthugsað ferli - ótrúleg framleiðsla á Old Spice a...
Við munum flest eftir þessum fola.  Þegar auglýsingarnar frá Old Spice með honum komu fyrst vöktu þæ...

Leave a Comment

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>