Verulega vel í lagt … styttist í mikið fótboltasumar

Stóru fyrirtækin á FMCG markaði nota gjarnan viðburði eins og Evrópumótið í knattspyrnu til að kynna sína vöru.  Þá er ekkert verið að spara.

Hér má sjá dæmi um eina slíka.  Svo er ekki síður áhugavert að sjá “making of” myndbandið.

Það er verið að nota 6 fótboltastjörnur og einn ofur DJ, Calvin Harris, til að búa til einhverja blöndu af fótboltafuna og ofurtónleikum.

Hvað sem menn vilja segja um afraksturinn, þá er alltaf ljóst að þegar um svona stóra viðburði er að ræða er alltaf vel í lagt.

Stutt making of myndband.  Ummæli frá stjörnunum: Lionel Messi, Didier Drogba, Fernando Torres, Frank Lampard, Sergio Agüero og Jack Wilshere.

 

Að lokum þetta: hvað eru mörg “skot” öðru vísi í þessari útgáfu?

Tengdar greinar:
Sama áreitið - mismunandi viðbrögð
Auglýsingar eru áreiti.  Viðbrögð fólk við áreiti er mjög misjafnt. Ýmis lífsviðhorf hafa veruleg á...
Ástríða fyrir íslenskum fótbolta
Íslenskur fótbolti verður ekki til af sjálfu sér.  Forsenda þess að hér á Íslandi sé hægt að reka ...
Gatorade í nýjan búning - stop motion snilld (mynd...
Gatorade er stærsti íþróttadrykkur í heimi. Fyrir nokkru síðan fóru þeir í allsherjar breytingu á um...

Leave a Comment

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>