Það hefur um fátt verið ritað meira undanfarin ár en þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í viðskiptum og kannski sérstaklega í markaðsfræðinni. Breytingar sem orsakast af allri þessari tækniþróun; snjallsímum...
› Lesa meira6 hlutir sem þú þarft að vita um upptalningar
Það er afar áberandi hneigð hjá bloggurum að vera með upptalningar. þetta á sérstaklega við um "atvinnubloggara", þ.e. fólk sem er markvisst að vinna í því að auka traffík á bloggið sitt. Annað hvort vegna auglýsing...
› Lesa meiraÞú átt að blogga, þó þú hafir ekkert að segja.
Að blogga er ekki það sama og að röfla, kvarta eða drulla yfir einhvern. Að vissuleiti hefur þetta hugtak, "að blogga" fengið neikvæðar tengingar í hugum sumra. Kannski aðallega vegna þess að viss hópur bloggarar eru gja...
› Lesa meiraNokkur góð ráð fyrir lítil og millistór ft.
Það dreymir alla um að gera myndband sem verður VIRAL og þúsundir sjá, án þess að þú þurfir að borga fyrir það. Í þessu myndbandi eru nokkur góð ráð varðandi VIRAL myndbönd, hvort þú átt að hitta samkeppnisaðil...
› Lesa meira“um okkur” kostanir
Styrktarmarkaðssetning (sponsorship) krefst ákveðinnar skuldbindingar af hálfu styrktaraðila. Allt of oft tekur maður eftir styrktaraðilum sem engan áhuga hafa á þeirri eign / vörumerki sem þeir eru að tengjast, og litið er ...
› Lesa meira