Reykjavík Duck Tours
VERT fékk það spennandi verkefni að hanna merki og heildarútlit fyrir Reykjavík Duck Tours, nýtt fyrirtæki í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Stemning og áferð ásýndarinnar er létt, litrík og vinaleg fyrir þetta skemmtilega og fjölskylduvæna fyrirtæki.