Rís
Vert fékk það skemmtilega verkefni að uppfæra umbúðirnar fyrir Rís. Rís er ein af þessum vörum sem eru greyptar í huga og sálir landsmanna. Því var útgangspunktur verkefnisins að fríska létt upp á útlitið en um leið að halda í einkenni þess þannig að unnendur Rís myndu þekkja vöruna um leið.
Þú átt það alltaf skilið!