Lipid
VERT fékk það verkefni að búa til vörumerki fyrir nýja íslenska vöru sem heitir Lipid. Búið var til nýtt merki (logo), litabretti og aðrir ásýndarþættir og tvennar umbúðir í kjölfarið.
Það er alltaf skemmtilegt að byrja með auðan striga.
Við bíðum spennt eftir því að sjá þetta koma á markað.
Vörumerkjahandbók sem myndband
Til gamans og auðvitað því flest nennum við ekki að lesa mikið, settum við myndbandið saman í stutt myndband.